Verkbeiđnahappdrćtti apríl og maí |
03.06.2020 |
Dregiđ var í happdrćtti MaintainPro úr apríl og maí verkbeiđnum.
Vinningshafar fyrir apríl eru: Guđrún Lilja Jónsdóttir og Linda B. Bjarnadóttir, sem vinna báđar hjá Röntgen Orkuhúsinu. Guđrún Lilja fćr rauđvín og Linda gjafabréf frá Domino´s.
Vinningshafar fyrir maí eru: Gunnar Ađils Tryggvason, á LSH og Guđrún Kristín Einarsdóttir, hjá Röntgen Orkuhúsinu. Gunnar fćr rauđvín og Gunna Stína gjafabréf frá Domino´s
Viđ óskum ţeim öllum til hamingju međ vinningana!
|
|